Hvenær
hættir tilviljun að vera tilviljun, og ef hún hættir
að vera tilviljun, hvað verður hún þá.
Abraham Lincoln var kosinn á
þing 1846.
John F. Kennedy var kosinn á þing 1946.
Abraham Lincoln var kosinn forseti
1860.
John F. Kennedy var kosinn forseti 1960.
Nöfnin Lincoln og Kennedy samanstanda
bæði af sjö bókstöfum.
Bæði Lincoln og Kennedy var
mjög umhugað um boraraleg réttindi.
Báðir forsetarnir voru skotnir
á föstudegi.
Báðir forsetarnir voru skotnir í höfuðið.
Einkaritari Lincolns hét Kennedy.
Einkaritari Kennedys hét Lincoln.
Báðir voru myrtir af suðurríkjamönnum.
Arftakar beggja voru suðurríkjamenn.
Arftakar beggja hétu Johnson.
Andrew Johnson, sem tók við af Lincoln, var fæddur
1808
Lyndon Johnson, sem tók við af Kennedy var fæddur
1908.
John Wilkes Booth, sem myrti Lincoln,
var fæddur 1839.
Lee Harvey Oswald, sem myrti Kennedy, war fæddur 1939.
Báðir morðingjarnir
notuðu öll þrjú nöfnin.
Bæði nöfnin samanstanda af 15 bókstöfum.
Lincoln var skotinn í leikhúsi
sem hét Kennedy.
Kennedy var skotinn í bíl sem heitir Lincoln.
Booth hljóp úr leikhúsinu og var gómaður
í vöruhúsi.
Oswald hljóp úr vöruhúsi og var gómaður
í leikhúsi.
Booth og Oswald voru báðir
myrtir fyrir réttarhöldin.
Og hér er svo rúsínan
í pylsuendanum.
Viku áður en Lincoln var
myrtur var hann í Monroe, Maryland.
Viku áður en Kennedy var myrtur var hann með Marilyn
Monroe.
|